Kínóa er bæði ljúffengt og hollt og auðvelt að nota á fjölbreyttan hátt eins og uppskriftirnar í þessu safni sýna. Kínóa er stútfullt af næringu, er mjög góður próteingjafi og einnig trefjaríkt. Það inniheldur m.a. B og E vítamín og mikið magn steinefna eins og fosfór, kalíum, magnesíum og kalsíum auk andoxunarefna. Kínóa er auk þess glútenlaust og auðmeltanlegt. Gott er að skola kínóað vel undir köldu, rennandi vatni fyrir eldun.
Laxa- og kínóasalat með grænmeti og fetaosti
50 min
Quinoasalat með graskeri, spínati og granateplafræjum
45 min
Laxa- og kínóabuff
1 h 20 min
Kínóasalat með kjúklingi og avókadó
1 h 15 min
Eggaldin með mexíkóskri kínóafyllingu
1 h
Kínóa tabouli
12 h 40 min
Granólastangir með kínóa og trönuberjum
1 h 15 min
Súkkulaði- og kínóakaka með hnetusmjörskremi
2 h 10 min