Steikarsalat á thaílenskan máta

Steikarsalat á thaílenskan máta

5.0 1 rating
Prep. 15 min
Total 1 h 15 min
4 skammtar

Ingredients

Nautakjöt
  • nautafille skorið í þunnar ræmur eða bita (6 cm x 5 mm)
    500 g
  • hvítlauksrif
    2
  • engiferrót afhýdd
    4 cm
  • fiskisósa
    1 msk
  • hrísgrjónaedik
    1 msk
  • ostrusósa
    1 msk
  • sesamfræolía
    1 tsk
Dressing
  • rauðir chili snyrt, fræhreinsað ef vill og skorið í tvennt
    2
  • hvítlauksrif
    4
  • fiskisósa
    30 g
  • limesafi
    60 g
  • hrásykur
    20 g
  • ferskt sítrónugras aðeins hvítur hluti, skorinn í bita (2-3 cm)
    1 stilkur
  • skallotlaukur (u.þ.b. 30 g)
    2
  • rauðlaukur skorinn í þunnar sneiðar
    30 g
  • chiliduft
    ½ tsk
  • sesamfræolía
    2 tsk
Samsetning
  • salthnetur
    50 g
  • fersk myntulauf (u.þ.b. 20-30 g)
    6 - 8 stönglar
  • kóríander lauf, fersk (u.þ.b. 40-60 g)
    1 - 2 knippi
  • fersk basilikulauf (u.þ.b. 20 g)
    6 - 8 stönglar
  • vorlaukar snyrtir og skornir í þunnar sneiðar
    2
  • gúrka fræhreinsuð og skorin í hæfilega stóra bita (má sleppa)
    ½
  • kirsuberjatómatar skornir í tvennt (má sleppa)
    5 - 10
  • rauðir chili fræhreinsaðir ef vill og skornir í sneiðar, til skrauts
    1 - 2
  • skallotlaukur (steiktur) til að skreyta
    1 - 2 msk

Difficulty

easy


Nutrition per 1 skammtur

Sodium 1494.7 mg
Protein 34.2 g
Calories 1475.5 kJ / 351.3 kcal
Fat 16.5 g
Fibre 7.2 g
Saturated Fat 4.1 g
Carbohydrates 12.9 g

Like what you see?

This recipe and more than 100 000 others are waiting for you!

Register for our 30-day free trial and discover the world of Cookidoo®. No strings attached.

Sign up for free More information


You might also like...

Show all