Hver elskar ekki ís? Þetta flotta uppskriftasafn inniheldur ýmis konar ísuppskriftir sem henta við öll tækifæri; á virkum dögum, hátíðisdögum, í afmælum, matarboðum, kósýkvöldum eða á heitum sumardögum. Við hvetjum ykkur líka til að setja ykkar eigið tvist á uppskriftirnar og prófa ykkur áfram.