Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á hollustugildi ríflegrar grænmetis- og ávaxtaneyslu. Hreinir grænmetis- og ávaxtadrykkir geta svo sannarlega verið vítamínbúst og þessir eiga það sameiginlegt að bæta, hressa og kæta! Það er enginn viðbættur sykur eða sætuefni í drykkjunum í þessu uppskriftasafni og auk þess engin litar-, bindi- eða rotvarnarefni. Best er að drekka safana þegar þeir eru nýlagaðir og gott er að frysta hratið til að nota síðar í smoothies eða skyrskálar.
Sólskin í glasi
15 min
Rauða bomban
15 min
Hressandi rauðrófusafi
15 min
Græna gyðjan
15 min
Gúrku- og sellerýsafi
15 min
Ávaxtaskot
15 min
Mjúkur möndlu- og bananadrykkur
15 min